top of page
spil_eg veit.jpg

KRAKKAR UM VÍÐA VERÖLD:

Upplifðu Heiminn í skemmtilegu spili!

Við erum öll jöfn en þó oft á tíðum mjög ólík hvert öðru. Í þessu spili gefst börnum kostur á að læra um framandi heimshluta og mismunandi menningu ólíka þjóða. Þetta skemmtilega og fræðandi spil er vel til þess fallið að svala meðfæddri forvitni barnanna.

Fyrir hversu marga

2-5 spilarar

Hvaða tíma tekur spilið

15+ mínútur

Aldursbil

5-10 ára

bottom of page